Jú viff ðe sed æs
Var að hlusta á músík á leiðinni heim úr vinnu. Hafði ekki áttað mig á því fyrr að í True Colors ber Cindy Lauper "r"-in fram einsog Elmer Fudd. High Comedy. Er þetta bara svona í þessu lagi, eða er þetta líka í öðrum lögunum hennar? Þetta eru hlutir sem maður þarf að vita.