Four to the floor
Svona aðeins til að vera með í svartsýninni í fjármálunum: Mismunandi gengi íslensku krónunnar eftir því hvort Seðlabanki Íslands eða Danmarks Nationalbank sitja fyrir svörum.
Gengið hjá SÍ: DKK 20,116
Gengið hjá DN: ISK 2,442 (fyrir 100 ISK).
Talnaglöggt fólk sér að þarna munar allnokkru.
Bætti loksins við nokkrum myndum. Það var ekki nema ár síðan þær síðustu voru settar inn.
<< Home