He´s always taken interest
Það er vissulega undarlegt að vera ekki á leiðinni á þessum tíma ársins í fyrsta sinn síðan árið 2000. Sjonni benti á að það myndi vanta ákveðinn póst í jólaundirbúninginn að fara ekki á flugvöllinn að sækja mig. Og það er nokkuð til í því. En eins gott og það er að koma heim, þá er ég farinn að hlakka til 13 daga í lestri heima. Alveg ágætt.
Annars. Er að spá í að hafa svona end-of-the-year-pistil ef ég kem mér í það í næstu viku.
Einhver til í að bjóða í hvort maður hefur það af í tíma?
<< Home