fimmtudagur, september 27, 2007

Tune me into the wild side of life

Debatten á DR2 í kvöld. Reyndar bara endann á þættinum, en þar var meðal annars einhver fáviti frá Danske Folkeparti.

Eins og annar þáttakandi benti á, þá er þetta lið vaðandi uppi vælandi um talfrelsi, en í hvert skipti sem einhver segir eitthvað um að DF séu rasistar, þá er farið í mál.

Pathetic pakk.

miðvikudagur, september 26, 2007

No merci

Ahahaha...Boss Nass, þjálfari Newcastle vælir eftir leikinn við Arsenal að það sé skömm að þeir hafi þurft að spila í dag. "Af hverju gátum við ekki spilað á morgun...?"

Cry me a F***ing river!

Sérstaklega þar sem sami gaur var vígreifur fyrir leik. Talandi um hvað hann hafi haft gott tak á Nöllunum meðan hann var með Bolton. My god, hvað sumir geta farið í taugar.

2-0. 'Nuff Said.

sunnudagur, september 23, 2007

Across the universe

Mikið andskoti er maður orðinn latur við skriftir.

Reyndar var ég viku í Finnlandi í upphafi mánaðarins, og þar kemur maður einhvern veginn aldrei neinu á netið. Fór svo heim á klakann í viku, og var tölvulaus að mestu. Slakar afsakanir svo sem, en skítt með það.

Ég náði að hitta óvenjumarga heima að þessu sinni. Býsna gott.

Arsenal á flugi, Green Bay á flugi. Nú bíður maður bara eftir að NBA byrji og Golden State komist á flug.

sunnudagur, september 02, 2007

Call to Arms

Er ekki kominn tími til að stoppa þessa Ungdomshús-bavíana??? Fólk er að verða frekar þreytt á þessu pakki.

http://ekstrabladet.dk/nyheder/samfund/article333344.ece

I feel VERY strongly about this!

laugardagur, september 01, 2007

Mean to me

Tær snilld!

http://msninconcert.msn.com/music/crowdedhouse/en-gb/artist.aspx

Og ég er að fara á tónleika með þeim í október! Veisla!