miðvikudagur, júní 27, 2007

The direction of the eye

Við Elín fórum á Pearl Jam tónleikana í Forum í gærkvöldi.

Ég haf aldrei verið einhver súper-fan, en þekki svosem slatta með bandinu, og finnst "10" vera einn af betri diskunum sem ég á.

Nema, að það var ekki laust við að þeir hafi rokkað! Maður lifandi! Spiluðu í næstum 2 og hálfann tíma. Lögin:

Long Road
Corduroy
Why Go Do
The Evolution
In Hiding
Love Boat Captain
Love Reign O'er Me
Severed Hand
Light Years Marker In The Sand
Given To Fly
Breath
I Am Mine
Elderly Woman Behind The Counter In A Small Town
Hard To Imagine
Life Wasted
Porch

No More
World Wide Suicide
Down
Once
Black
Alive

Better Man/Save it for Later
Rockin' In The Free World
Yellow Ledbetter

Hápunktarnir voru án efa Black/Alive og svo Rockin' in the Free World.

Tær snilld.