Blizzard of Ozz
Fjandi heitt í dag. Fínt að vera inni í þessum hita, og sleppa við að brenna.
Ozzy á morgun. Ég er að verða býsna spenntur fyrir þessum tónleikum. Reyndi meira að segja áðan við nokkur lögin á gítarinn. Það gekk auðvitað aðallega illa, en skítt með það.
Síðan liggur fyrir sumarhátíð Nokia á föstudaginn, og 17. júní hátíðarhöld á laugardaginn.
Jamm, það verður fína heilsan þessa helgina. Damn!
<< Home