sunnudagur, nóvember 21, 2004

Walking after you

Fjandans kuldi. Það snjóaði í gær. Ekkert meiriháttar, en væntanlega nóg til að gera alla bílaumferð stórhættulega. Góður dagur í dag til að halda sig inni og helst undir sæng. Það var ekkert erfitt.

Á föstudagskvöldinu fékk ég að heyra að það væri orðið uppselt á Elvis Costello. Ég varð ekki ánægður með þær fréttir, en lét það þó vera að taka það út á boðberanum. Sem var eins gott, þar sem í gærkveldi var gengið frá kaupum á miðum. Súper. Þá er það næsta á dagskránni að versla miða á Cake. Þeir félagar mæta á svæðið 7. febrúar.

Randy Newman er í miklu uppáhaldi hjá mér. Læt því fylgja hér einn texta af Sail Away plötunni. Einn af mörgum góðum.

God's Song (That's Why I Love Mankind)

Cain slew Abel, Seth knew not why
For if the children of Israel were to multiply
Why must any of the children die?
So he asked the Lord
And the Lord said:
Man means nothing, he means less to me
Than the lowliest cactus flower
Or the humblest Yucca tree
He chases round this desert
'Cause he thinks that's where I'll be
That's why I love mankind
I recoil in horror from the foulness of thee
From the squalor and the filth and the misery
How we laugh up here in heaven at the prayers you offer me
That's why I love mankind
The Christians and the Jews were having a jamboree
The Buddhists and the Hindus joined on satellite TV
They picked their four greatest priests
And they began to speak
They said, "Lord, a plague is on the world
Lord, no man is free
The temples that we built to you
Have tumbled into the sea
Lord, if you won't take care of us
Won't you please, please let us be?"
And the Lord said
And the Lord said
I burn down your cities-how blind you must be
I take from you your children and you say how blessed are we
You all must be crazy to put your faith in me
That's why I love mankind
You really need me
That's why I love mankind

Það er kannski, svona í framhaldi af því, að tileinka sauðnautinu sem þjálfar spænska landsliðið í fótbolta lagið Rednecks. Annað gott Newman lag sem hæfir vel.