the wind was with you
Fína vorveðrið hér. Rigning og fínerí. Búið að vera þvílíka letilífið um páskana.
Merkilegar fréttir í Ingeniøren þessa dagana. Fyrst frétt um að ameríkanar séu komnir með málningu sem blokkerar radíóbylgjur. Það er eitthvað sem segir mér að hún sé ekkert eitruð sú. Sei,sei nei.
Svo rakst ég á að einhverjir herramenn hafa tekið sig til og stolið aðal-tölvunni á DTU. Það finnst mér nú óttaleg leiðindi.
Ég er ekki ánægður með að missa af fyrsta aðalfundi SUÚ í 10 eða 12 ár.
<< Home