föstudagur, apríl 04, 2008

Like a thief in the night

Hvað er með Dani sem segja: "I sink" þegar þeir reyna að segja "I think"?
(þetta mættir reyndar segja um Þjóðverja líka, en það er meira með z-du)
Hvað er með Svía sem segja: "port" þegar þeir reyna að segja "part"?
Hvað er með Íslendinga sem segja "vott" þegar þeir reyna að segja "what"?

Þar með líkur föstudagsfýlunni.

Lag dagsins er Harmasöngur Tarzans. Var á leiðinni í vinnuna í morgun þegar ég heyrði þetta frábæra lag. Eggert Þorleifs er þvílíkur snillingur.

PS: Súri leikurinn hjá KR í gær í körfunni. Ótrúlega slakt miðað við mannskap.

Keypti mér fyrstu seríuna af Family Guy. Fyrstu þættirnir lofa góðu.