West of the Moon
Maður venst aldrei umferðinni hér í Beijing, held ég. Hreint með ólíkindum mikil og bílstjórarnir þokkalega frakkir.
Annars byrjar ferðin þokkalega, til dæmis sást til sólar í gær. Sem er meira en að ég hef oftast getað sagt hér (vegna mengunarinnar).
Vonast svo til að geta skroppið í gönguferð á Kínamúrnum um helgina. Kominn tími á það.
<< Home