föstudagur, febrúar 04, 2005

Stares into space...

Jæja...

þá er það ljóst hvað maður verður að brasa næstu mánuðina. Búið að setja lokaverkefnið í gang. Og væntanleg skil þann 16.september. Eitthvað sem segir mér að tíminn eigi eftir að fljúga.

Titillinn á verkefninu er Far-field Analysis of Radiation Sources. Og gengur í stuttu máli útá að kanna hvaða hlutar loftneta eru í raun að búa til geislunina. Afar spennandi.