föstudagur, september 23, 2005

Na-na-na-na-nananana...

Mér varð hugsað til Ingvar og Sjonna í kveld. Hið besta mál, góðir vinir.

Þetta varð hins vegar til að ég fór að kíkja í gegnum myndalbúmin sem ég á. Og mæ god, það eru hræðilegar myndir þar. Af mér, af þeim, af hömstrunum (sem Sjonni og Begga áttu), o.s.fr....

Er að spá í að skanna þetta inn, núna þar sem ég hef smá tíma. (Á ég að henda þessu beint inná síðuna, eða viljiði skoða þetta fyrst...?)

Held að þetta gætu orðið ferskar partímyndir.

Það er líklega rétt að That's all var áður lag dagins.

Því eru tvö lög dagins í dag:

Time, með Pink Floyd, og Fingers of love með Crowded house.

And that's it. Lag dagins er það sem mér dettur í hug á þeim tíma, só bögg off.